Skip to content

Vörur

Gott frá Gunnars

Gunnars framleiðir um 30 vörutegundir fyrir almennan markað í mismunandi umbúðarstærðum, ásamt sérframleiðslu fyrir ýmsa aðila.

Klassíska majonesið þekkja eflaust flestir enda hefur það verið stór partur af matargerð landsmanna áratugum saman. Að auki framleiðum við létt majones, , chili majones, remolaði og fjölmargar sósur sem henta við öll tækifæri.

Allar okkar vörur innihalda gerilsneyddar eggjarauður.

Datablöð