Framúrskarandi
Það er okkur sönn ánægja að hafa verið valin Framúrskarandi Fyrirtæki 2017 af Creditinfo og Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2017 af Keldunni og Viðskiptablaðinu. Einungis í kringum 2% fyrirtækja á Íslandi standast þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta þessa titla og við erum að vonum afar ánægð með að vera í þeim góða hóp.