Fyrirtækið

Um okkur

Gunnars framleiðir majones, sósur og ídýfur fyrir smásölu og veitingageirann.

Fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1960 og hefur alla tíð verið starfrækt í Hafnarfirði. Í dag starfa tæplega 20 manns hjá fyrirtækinu sem leggja mikinn metnað í framleiðslu á gæðavörum og góða þjónustu við viðskiptamenn.

Það er okkur sönn ánægja að hafa verið valin Framúrskarandi Fyrirtæki 2017 af Creditinfo og Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2017 af Keldunni og Viðskiptablaðinu. Einungis í kringum 2% fyrirtækja á Íslandi standast þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta þessa titla og við erum að vonum afar ánægð með að vera í þeim góða hóp.

Starfsmenn

Kleópatra K. Stefánsdóttir
forstjóri / framkvæmdastjóri
Netfang: kleo@gunnars.is

Ólafur Kr. Ólafsson 
sölustjóri
Netfang: olafur@gunnars.is

Agnes Pawlik 
Júlía Birgisdóttir 
Netfang: framleidsla@gunnars.is

Andri Sveinsson 
lagerstjóri
Netfang: sala@gunnars.is

Bókhald: bokhald@gunnars.is