Fyrirtækið

Gunnars framleiðir majones, sósur og ídýfur fyrir smásölu og veitingageirann.

Fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1960 og hefur alla tíð verið starfrækt í Hafnarfirði. Í dag starfa tæplega 20 manns hjá fyrirtækinu sem leggja mikinn metnað í framleiðslu á gæðavörum og góða þjónustu við viðskiptamenn.

Starfsmenn

Kleópatra K. Stefánsdóttir framkvæmdastjóri

Henrý Sverrisson rekstrarstjóri

Berglind Guðmundsdóttir bókhald

Ólafur Kr. Ólafsson sölustjóri

Sigríður Andresdóttir framleiðslustjóri

Andri Sveinsson lagerstjóri